PLATINUM lakkvernd
Í GTECHNIQ PLATINUM lakkvernd Nýsprautunar er bíllinn meðhöndlaður að utan og innan.
PLATINUM Lakkvernd
Í GTEHNIQ PLATINUM lakkvernd frá Nýsprautun er bíllinn meðhöndlaður að utan sem innan. Keramíkhúðin er byggð á nanótækni sem binst við lakk bílsins og myndar steka vörn sem er margfalt harðari en lakk bílsins.
5 ára vörn
CSL & EXOv5
Léttmössun CSL & EXO sett á lakk og G1 á framrúðu
Smelltu vinsamlegast á hnappinn fyrir nánari upplýsingar, verð og tímabóknir.
9 ára vörn
CSU & EXOv5
Léttmössun CSU & EXO sett á lakk og G1 á framrúðu
Smelltu vinsamlegast á hnappinn fyrir nánari upplýsingar, verð og tímabóknir.
Einhverjar spurningar eða sérþarfir?
Segðu okkur hvað þú ert að hugsa svo við getum sérsniðið þjónustuna okkar að þínum þörfum.